Karl Th. Birgisson
Þú ert fínt hyski, Einar
Er óhætt að nefna Einar Kárason núna án þess að allir byrji að garga? Prófum í smástund.
Firringin
Stóra millifærslan er í eðli sínu skaðabætur fyrir tjón sem ónýtur gjaldmiðill olli. Forsætisráðherra er himinlifandi.
Til varnar Tryggva Þór (svo)
Ég hef lítið álit á Tryggva Þór Herbertssyni. Ennþá minna á skoðunum hans. Hið fyrra er byggt á fordómum, hið seinna á reynslu.
Handrukkarinn
A og B gera með sér samkomulag. Nú lítur A svo á að B hafi brotið gegn samningnum. Hver eru eðlileg viðbrögð hans?
Þetta verður langur vetur
Allir sómakærir stjórnmálamenn myndu leggja eyrun við því sem var sagt á Austurvelli í dag. Ekki eru allir stjórnmálamenn sómakærir.
Kona á þingnefndarfundi
Fyrir skömmu kom óvinnufær kona á fund þingnefndar. Erindið var að tala svolítið um matarskattinn og fleira.
Innflutt, útlenzk skrílslæti
Á morgun klæðir eitthvert kúltúrlaust pakk sig upp í bjánalegar múnderingar og kallar það hrekkjavöku.
Ekki benda á mig…
Það tók lögregluna, þá stofnun sem við höfum borið mest traust til, innan við viku að forklúðra því alveg fordæmalaust.
Traustið, Hanna Birna, traustið
Við þurfum að læra að treysta á ný, sagði Hanna Birna á fundi hjá kirkjunni í dag. Ó boj.
Huggun harmi gegn
Nú þegar þokunni hefur létt að mestu í vopnavæðingarmálinu standa tvö meginatriði eftir.
Bara til að gleðja Hannes
Ég trúi ekki á karma, en maður á samt að gleðja fólk ef maður getur. Það er svo hlýjandi.




