Ritstjóri Herðubreiðar

Hvað gerist ef verðtryggingin er bönnuð? Stuttur fyrirlestur um stórt viðfangsefni
Hvað gerist ef verðtrygging lána er bönnuð? Ýmislegt verra en þú heldur líklega.

Draumurinn um Þorstein Má
„Er ég svíf stundum inn í draumaheiminn hefur það gerst að ég óski mér að vera Þorsteinn Már.“

Fer kirkjunni betur að vera með opinn faðminn en munninn
Hvers vegna sætir þjóðkirkjan svo ákafri og jafnvel illskeyttri gagnrýni?

Lýðskrumið tók völdin í Icesave. Buchheit-samningurinn líklega besta niðurstaðan
Flest bendir til þess að síðasta útgáfa Icesave-samninganna hefði verið ákjósanlegasta niðurstaðan í Icesave-deilunni.

Garmurinn hann Ketill
Þroskað hagkerfi byggir á hugviti, verkkunnáttu, áræðni og margvíslegri þekkingu.

Ástand landsins, 13. janúar 2016
Bandaríkjaforseti flutti í nótt ræðu um stöðu síns lands. Hér er niðurstaða Herðubreiðar um stöðu Íslands og Íslendinga, um miðjan janúar árið 2016:

Á hverju er forsætisráðherra undrandi? Kjararáð starfar eftir lögum hans og reglum
Forsætisráðherra segist furða sig á hækkunum hæstu launa sem kjararáð hefur úrskurðað um.

Nú er nóg komið af niðurskurði í heilbrigðiskerfinu
„Við erum í rauninni með sterkasta og stöðugasta gjaldmiðil heims.“