
Úlfar Þormóðsson

Launkofi
Það berast sífellt fleiri fréttir erlendis frá um íslenska skattaþjófa. Og meiri upplýsingar eiga eftir að bætast við. Fjármálaráðherrann vill ekki fá þær þó að margar „vinaþjóðir“ hafi keypt þær og halað inn miljarða í sína ríkiskassa. Þegar skattrannsóknarstjóri sneri sér að honum til þess að fá aur fyrir listanum umlaði ráðherrann og sagði […]

… HAFA KJARK TIL AÐ ÞORA …
Sjávarútvegsráðherra var spurður að því á alþingi hvað ylli því að hann legði ekki fram lögnu boðað lagafrumvarp um auðlindirnar í sjónum og aðganginn að þeim. Ráðherrann skýrði máli í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins (05.02.´15) og sagði að „ólíkir hagsmundir innan stjórnmálaflokkanna“ væri ástæðan fyrir því að frumvarpið hefði ekki enn litið dagsins ljós Ólíkir hagsmunir. […]

Allsleysi
Á Bessastöðum er því þráfaldlega haldið fram að Ísland sé best í heimi og Íslendingar eftir því. Það er líka gert annars staðar innan Framsóknarflokksins svo sem í stjórnarráðinu við Lækjartorg. Það er því ekki að undra að þeir sem þarna ráfa um og rausa skuli ekki hafa brugðist við fréttum um fátækt á […]

Falsmynd
Trúlega eru prestar þjóðkirkjunnar ekki lakari að upplagi en gerist og gengur. Samt sem áður er það þannig, að því meira sem hlustað er eftir orðum þeirra sem hæst geipa, þeim mun hæpnara virðist innrætið. Og ærið oft kemur í ljós að þeir virðast hafa takmarkaðan skilning á því sem gerst hefur í aldanna […]

Hvað dvelur orminn langa?
Hvernig stendur á því að ekkert heyrist af fyrirhuguðum kaupum fjármálaráðherra/ skattrannsóknarstjóra á upplýsingum um miljarða þýfi sem íslenskir bófar geyma í skattaparadísum? Ráðherrann og stjórinn eru búnir að henda því á milli sín í marga mánuði hvort kaupa skuli, hvað og hvernig án þess að komast að niðurstöðu. Af hverju tekur alþingi […]

Og sjá: Þér munið uppskera!
Eins og sagði í pistli hér á Herðubreið, sem skrifaður var fyrir tveimur sólarhringum, hafa atvinnurekendur gefið tóninn fyrir komandi kjaraviðræður með fulltingi stjórnvalda. Þeir hafa tekið upp slagorðið: Minna er meira. Sem útleggst, að því minni launahækkanir sem verkalýðurinn fær þeim mun meira beri hann úr býtum. Útgerðarfélagið Vísir í Grindavík yfirgaf þrjár verstöðvar […]

Minna er meira
Atvinnurekendur hafa gefið tóninn fyrir komandi kjaraviðræður með fulltingi stjórnvalda. Þeir hafa tekið upp slagorðið: Minna er meira. Sem útleggst, að því minni launahækkanir sem verkalýðurinn fær þeim mun meira beri hann úr býtum. Þetta er reyndar sama hagfræði og núverandi ríkisstjórn brúkar; þeim mun lægri skattar sem lagðir eru á (fyrirtæki), þeim mun betri […]

Lágt til lofts
Byssur tryggja ekki frið. Í því sambandi er þarft að hugsa til þess að hvergi er byssueign talinn meiri en í Bandaríkjunum, lögregla alvopnuð og herinn grár fyrir járnum. Eigi að síður berast fleiri fréttir þaðan en frá nokkru öðru landi um hryðjuverk almennra borgara, unglinga og lögreglumanna. Norðmenn eiga aragrúa vopna. Þrátt fyrir það […]

Fréttafrelsi
Það kom í ljós um um helgina að Sigmundur Davíð gat ekki verið í París á sunnudaginn var vegna þess að hann fékk ekki að vita af því fyrr en á föstudag að honum hafði verið boðið þangað og vissi ekki hvernig hann ætti að komast svona langtá svo stuttum tíma. Ólafur Ragnar komst […]

Skinhelgi
Það býr grimmd í manninum. Fjöldamorðin á teiknurum og blaðamönnum í Frakklandi eru grimmdarverk. Það átti að drepa tjáningarfrelsið með byssukúlu. Ástæður fyrir ódæðinu geta verið hræðsla við upplýsinguna, minnimáttarkennd, guðhræðsla, þjóðernisrembingur, langvarandi undirokun, hatur eða allt þetta. Þessar kenndir blunda í mörum. Og byssurnar eru ekki alltaf látnar gelta þegar kendirnar vakna. Oftar er beitt […]

Forskot
Ríkisútvarpið skýrði frá því í hádegisfréttum að IKEA hafi lækkað vörur um 5 % í sumar í tilefni að niðurfellingu innflutningstolla og breytinga á virðisaukakerfinu áður en nokkuð var ákveðið með það. Þeir sögðust hafa vitað hvað til stæði. Þetta er athyglisvert. Og vakti upp í mér minningu sem ég læt frá mér af […]

Forspá?
Herra forsetanum finnst að þegnarnir veiti því ekki næga athygli sem vel er gert. Þeir séu of gagnrýnir. Of neikvæðir. Samt er það svo að þeir velja sér mann ársins af verðleikum hans og samverkamanna hans, tala um það og skrifa um það. Þeir gleðjast yfir góðum bókum Gyrðis og Ófeigs og jafnvel lakri […]