Efst á baugi
Heilyndið
Jón Kalmann Stefánsson, rithöfundur skrifar athyglisverða grein í Kjarnann í dag (22. apríl 2016 ). Hann ávarpar forsetaframbjóðandann Ólaf Ragnar Grímsson og segir (sundurslitið af úþ): „Manstu, Ólafur, eftir Keflavíkurgöngunni sumarið 1987? Þú varst nýorðinn formaður Alþýðubandalagsins … Þú hvattir okkur til dáða, sagðir eitt og annað um mikilvægi málsins. Síðan gengum við af stað […]
Dómgreindin
Forsetaframbjóðandanum, Ólafi Ragnari Grímssyni var tíðrætt um það á sínum fyrsta framboðsfundi, sem hann hélt á Bessastöðum í byrjun vikunnar, að miklu skipti að í embætti þjóðhöfðingjans sæti maður með góða dómgreind. Hann telur sig hafa þann eiginleika umfram aðra menn. Lítum á þá staðhæfingu frambjóðandans. Horfum um öxl, yfirveguð. Á netinu er að finna […]
Tómleiki orðanna
Það er margt hægt að segja um helsta innlenda atburð dagsins; framboð Ólafs Ragnar Grímssonar til forseta. Og ekki bara um manninn sem bauð sig og aðdraganda uppboðsins. Margir hafa þegar tekið til máls og fleiri munu tala. En það má líka segja sitthvað um orðin sem hann notaði á framboðsfundinum á Bessastöðum og í […]
Farsæld
Umrót síðustu daga hafa haft þau áhrif að margur maður á erfitt með að finna orð til þess að lýsa tilfinningum sínum. Þetta á sem betur fer ekki við um alla. Einn þeirra sem ekki varð orða vant er Björn Bjarnason, fyrrum menntamálaráðherra. Á bloggsíðu sinni, sem endurprentuð er á mbl. is, lýsir hann ánægju […]
Allt í þessu fína
Sigurður Ingi Jóhannsson, verðandi forsætisráðherra, segir það ekkert að því að eiga eignir á lágskattasvæðum ef þeir sem slíkar eigi greiði skatta af þeim eignum. Það væri löglegt á Íslandi og alþjóðlega. Það sé hins vegar verulega mikið að því þegar menn noti slík félög til að komast hjá greiðslu skatta og til að fela […]
Nei takk ómögulega. Það er nóg komið
Bjarni og Sigurður Ingi halda því fram að þeir séu að skila svo góðu þjóðarbúi að það komi ekki til greina að þeir fari frá. Hvers stendur þjóðarbúið vel? Jú það hafa verið sóttir milljarðar í vasa öryrkja og ellilífeyrisþega. Hjúkrunarheimil og Landspítalinn eru fjársvelt Kostnaðarþátttaka almennings í heilbrigðisþjónustu hefur verið stórhækkuð. Matarskattur hefur verið […]
Sá eini
Þessa stundina er erfiðara en oft áður að átta sig á því hvað er satt og hvað logið af atburðum daganna. Það er þó hugsanlega rétt sem „verðandi“ (skrifað kl. 13:00) forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson sagði í Kastljósi í gærkveldi (05.04.´16) að allir þingmenn Framsóknarflokksins nema einn hafi stutt tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um að […]
Knocke out og annað eins
Það er hægt að segja að forsetinn kveðji með stæl. Og ekki annað hægt en að hrósa honum fyrir að neita Sigmundi Davíð, formanni Framsóknarflokksins og forsætisráðherra um að skrifa undir þingrofstillögu, sem hann ætlaði augljóslega að nota til þess að hóta samstarfslokknum í ríkisstjórn. Þetta voru kórrétt viðbrögð hjá forsetanum. Og ekki bara vegna […]
Málfrelsi
Kastljósþáttur gærkveldsins um aflandsfélög verður vísast lengi í minnum hafður. Þegar hafa verið skrifaðar um hann hundruðir greina og þúsundir athugasemda um víða veröld. Þótt undantekningar finnist er aðaleinkenni þess sem sagt hefur verið, að skrifurum ofbýður hroki stjórnarherra og ógnarvald peninga yfir hugsun og hegðun manna. Og forsætisráðherra landsins er orðinn heimsfrægur. Að endemum. […]
Þetta er ógeðslegt þjóðfélag
Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands ferðaðist um heimsbyggðina í einkaþotum fjárglæframanna ásamt ráðherrum og mönnum úr viðskiptalífinu árin fyrir Hrunið í október 2008. Þar hrósaði hann íslensku útrásarvíkingunum fyrir áræðni þeirra. „Þann dug og kjark sem einkenndi hina íslensku þjóðarsál og gerði Íslendinga svo sérstaka og stæðu framar öðrum þjóðum.“ „How to succeed […]
Forsætisráðherra uppvís að ítrekuðum ósannindum í Wintris-málinu
Í sérstökum Kastljósþætti Ríkisútvarpsins kom fram að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur ítrekað sagt ósatt í útskýringum sínum í hinu svokallaða Wintris-máli.
Söngur ráðamanna
Margt fer um netið. Þetta barst inn á tölvuna mína. Höfundur Jón Örn Marinósson. Ég læt það ganga. Þetta er uppyrking eins og sjá má. Leggst vel að söng við alþekkt lag. Hvar auðurinn? Hvar er gróðinn minn? Hvar er skattaskjólið, Tortóla og dollarinn? Hvar er evran mín? Hvar er pundið mitt? Hvar er eyjan […]



