Ljóðið
Sjómannavísa
Eftir Magnús Eiríksson
Vindur í laufi og vor upp’ í sveit,
vesælir mávar í æti að leit.

Hjálpum þeim
Eftir Magnús Þór Jónsson
Hjálpum þeim – hjálpum þeim
hjálpum þeim að drullast aftur heim
Vigdísin
Eftir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur
Vigdís vélar, með ráðum og dáðum.
Synd að ESB verður dautt bráðum.