Ljóðið
Reykjavík – Mývatn
Eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur
já mamma ég ætla að giftast honum
hættulegur? það ætla ég rétt að vona
Eldspýtur
Eftir Kristján frá Djúpalæk
Hún bað mig um eld í sígarettuna sína,
einn sjálegur telpuhnokki.
Heilsa þér, Kjarval
Eftir Pál Guðmundsson frá Hjálmsstöðum
Heilsa þér, Kjarval, halir frjálsir,
hýrar meyjar kné sín beygja.