Óumbeðnar athugasemdir
Grænlenzkar hórur? Í alvörunni, Hannes?
Ég skrifaði svolitla grein í Stundina, sem kom út í vikunni.
Það sem enginn kaus
Engin ákvörðun hefur verið tekin, segir Jón Gunnarsson. Neibbs, ekki hér heldur, segir Kristján Þór Júlíusson.
Fólkið í blokkinni
Ég varð of seinn í kvöldmatinn. Gleymdi mér við að hlusta á Gísla Martein lýsa Júróvisjón.
Skattar sem gengisfellingartæki
Einn tilgangurinn með hækkun vasks á ferðaþjónustu er að lækka gengi krónunnar.
Vörusvik í jarðarför
Þessi pistill er áreiðanlega mjög óviðeigandi, en stundum þarf bara að segja sumt.
Diddi
Andskotinn.
Þér lá varla svona mikið á eða hvað, Sigurður A. Magnússon? Ég átti eftir að kyssa þig einu sinni enn.



