Pistlar

Ekkja Steins Steinarrs segir frá (I)
Eftir Braga Kristjónsson
Góðu vinir.
Eg veit, að eg er klikk. Það verður að hafaða.

Lélegt uppgjör Landsbanka
Landsbanki Íslands hefur birt hálfs árs uppgjör sitt vegna yfirstandandi árs. Þar kemur fram að hagnaður bankans á fyrri hluta ársins hafi verið 14,9 mia.kr. sem sé litlu minna en á sama tímabili á síðasta ári. Þegar betur er að gáð lítur hins vegar út fyrir að rekstur bankans sé ekkert sérstakur og tæpast viðunandi. Hagnaður Landsbankans […]

Berir hnúarnir
Ég hef áður lýst dálæti mínu á skyrtertum sem ég fæ aldrei nóg af. Miðað við viðbrögðin sem ég fékk eftir að hafa gefið frá mér mína einkauppskrift á aðventunni 2013 er ljóst að skyrið í þessu formi á sér marga aðdáendur. Flestum gengur vel að leika sér með þessa góðu landbúnaðarafurð en þó er einn og […]

Eitt galopið bréf
Þetta er bréf til þín Árni Þór Sigurðsson fyrrverandi alþingismaður. Ég, því ekki get ég sagt við, sökum þess að ég hef ekki rætt þessi skrif við nokkurn mann, ég ætlaði ekki að gera þetta. En ég fæ ekki frið fyrir sjálfum mér. Ég varð miður mín þegar ég sá það á netmiðli fyrir hálfum […]

Forleikur að gosi
Nú vofir yfir alveg svakalega stórt eldgos, segja margir, og nokkurn veginn öll þjóðin hefur haldið til á rífresstakkanum á tölvunum sínum og fengið í sífellu nýjustu punktana á jarðskjálftavef Veðurstofunnar eða uppfærðar „efþettageristhefurþaðþessarafleiðingar“ fréttir vefmiðlanna og eftir að vefmyndavélinni var komið fyrir við Bárðarbungu hefur enginn í þjóðfélaginu unnið ærlegt handtak. Reyndar sé ég […]
Lekamálið snýst ekki lengur um lekann
Man einhver ennþá eftir því að lekamálið snérist upprunalega um Tony Omos, sem var vísað úr landi þrátt fyrir að eiga von á barni? Málið verður sífellt lengra og flóknara og því stundum erfitt að átta sig á því hvað þetta snýst allt saman um. Þegar skjal með viðkvæmum persónuupplýsingum lak úr Innanríkisráðuneytinu hélt Hanna […]

Sendikarlasnúningurinn
Árni Þór Sigurðsson sendiherra hefur skrifað okkur félögum sínum í Vinstri grænum opið bréf þar sem hann reynir að útskýra þá ákvörðun sína að hjálpa íhaldsöflunum að reisa fyrrverandi formann sjálfstæðisflokksins upp frá ruslahaugum sögunnar. Um það snýst þetta mál í grunninn. Skýringar Árna Þórs vekja upp fleiri spurningar en þær svara. Í bréfinu kemur fram að […]

Breiðu bökin í matvörubúðunum
Hallinn á ríkissjóði strax eftir hrun nam um 200 milljörðum króna en hallinn lækkaði nokkuð skart eftir það og nýjustu tölur (nýrri en sjást hér á línuritinu frá Datamarket) sýna að hallinn varð enginn árið 2013 eða nánast enginn (sést í nyjasta ríkisreikningnum). En þetta er bara ein breyta í allri jöfnunni sem er Ísland. […]
Veisluspjöll
Í gær, sunnudag, sigldi nýtt „íslenskt“ farskip inn í Reykjavíkurhöfn. Lagarfoss. Hann er í eigu Eimskipafélags Íslands, sem segist vera 110 ára gamalt. Landsmönnum var boðið til veislu um borð. Frímúraraprestur bað guð að blessa skipið. Það var fallegt af honum. En. Það var verið að falsa söguna. Lagarfoss er ekki íslenskt skip. Það er […]

Þaenebbleaþa
Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi ráðherra dómsmála, telur að draga megi lærdóm af lekamálinu. Lærdómur Hönnu er samt ekki sá að það eigi ekki að ljúga upp á Rauða krossinn. Lærdómurinn er ekki heldur sá að rangt sé að krefjast brottrekstrar blaðamanna sem fjalla um ráðherra með gagnrýnum hætti. Enn síður er lærdómurinn sá að mati Hönnu að ráðherrar […]

Það er margt bréfið
Eftir Krumma í Rjóðri Það er margt bréfið sem fer milli fólks þessa dagana. Hanna Birna skrifar umboðsmanni Alþingis sem skrifar forsætisráðherra sem skrifar „umba“ og spyr hvort umbi hafi siðareglur. Sjálfur segist „forsætis“ ætla að fara að siðareglum sem búið er að búa til. Allt þetta bréfafargan er svo tilkomið vegna þess að sennilega […]
Breiðholtið og listin
Eitt af hlutverkum listarinnar er að rjúfa hversdaginn og vekja okkur til umhugsunar. Þó kemur það alltaf jafnmikið á óvart hve sönn listaverk geta vakið sterk viðbrögð. Og þannig á það auðvitað að vera. List á að ögra. Þó er sorglegt að sjá hve hin frábæru vegglistaverk sem verið er að setja upp í Breiðholti […]