Pistlar

Þrælarnir okkar
Þessi stutti pistill er skrifaður á tölvu sem var búin til af þrælum einhversstaðar austur í Asíu. Ég er klæddur í föt sem kostuðu ekki mikið og ég geri þess vegna ráð fyrir því að þau hafi verið saumuð í einhverri svitabúllu í Bangladesh eða einhverju nágrannalanda þess. Þau eru að minnsta kosti ekki virði […]

Siðareglur ríkisstjórnarinnar
Gera vel við LÍÚ, lækka veiðigjöld t.d. — (tékk) Leiðrétta forsendubrest með hrægammagróða — (“tékk”) Endurreisa Jónas Fr., finna flott starf — (tékk) Endurreisa Haarde, (sendiherra?) — (tékk) Endurreisa Menntaskólann Hraðbraut — (tékk) Endurreisa pólitískt útvarpsráð — (tékk) Endurvekja pólitískar ráðningar (sendiherrastöður etc…) — (tékk) Gera vel við DO, boð á Þingv.? (gisting kannski too […]
Stéttabarátta
Fréttir berast af því að tryggingafélög hafi komið á vafasömum gjaldeyrisviðskiptum með því að gera sparnaðar- og tryggingasamninga við erlend tryggingafélög fyrir hönd einstaklinga. Hingað til hefur þessi starfssemi ekki farið hátt. Það kom því á óvart þegar fréttastofa ríkisútvarpsins greindi frá því að tugþúsundir Íslendinga hafi þegið þessa þjónustu. Hvað viðskiptavinirnir eru að greiða […]

Karolina Fund
Til er sniðugt fyrirbrigði sem heitir Karolina Fund og er íslensk hópfjármögnunarvefsíða. Hópfjármögnun er kannski framandi fyrirbrigði í augum margra enda tiltölulega ný leið til að fjármagna verkefni, viðburði og nýsköpun. Karolina Fund hefur þó verið í loftinu síðan 2012 og fjármagnað fjölda verkefna, t.d. sirkústjaldið Jöklu. Erlendis hafa síður á borð við Kickstarter […]
Óvinurinn
Það er nöturleg staða í stjórnmálum þegar pólitíska umræðan snýst að stærstum hluta um eina manneskju, hvað hún hugsanlega gerði og hvað ekki, hvað hún vissi og sagði og hvað hún vissi ekki og þagði yfir. Hanna Birna Kristjánsdóttir gekk fram á sviðið ung og fersk og var fljótt gerð að lukkudýri þeirra sem ekki […]

Hraðbyri aftur til fortíðar
„Ég er búinn að fylgjast með þessu þjóðfélagi í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt. Það eru engin prinsipp, það eru engar hugsjónir, það er ekki neitt. Það er bara tækifærismennska, valdabarátta.“ Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins. Skýrsla RNA 2010. Undir forystu Össurar Skarphéðinssonar afnam ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar skipan […]

Laugavegurinn lifir – lengur og lengri
Það er frábært að vera laus þessa sumardaga við bílana á Laugaveginum. Þegar það er þannig. Það virðist nefnilega bara vera stundum þannig. Veit ekki hvernig það er skipulagt en mér finnst það skrítið. Ég vildi sjá Laugaveginn lokaðan bílum miklu meira og á miklu stærra svæði, t.d. frá alveg Snorrabraut.Og auðvitað á hann að […]
Lauma
Það er sannarlega hægt að taka undir með Birni Val Gíslasyni, varaformanni Vg, sem kveðst vera leiður yfir því að Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vg skuli hafa verið skipaður sendiherra með þeim hætti sem raunin varð. „Þetta er vond upprifjun á liðnum tíma,“ sagði Björn við útvarpið. „Ferlið á að vera allt annað, burtséð frá […]

Hangir Hanna Birna á stólnum?
Það virðist eiginlega bara orðið tímaspursmál hvenær Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra boðar til blaðamannafundar og tilkynnir um afsögn sína. Samt er ég ekki alveg viss. Þótt ótrúlegt virðist gæti enn farið svo, að henni takist að hanga á ráðherrastólnum. Það þarf varla að taka fram að sennilega gætið það hvergi gerst í Vestur-Evrópu nema á […]

Það er bara ein leið…
Hagstofa birti í dag frétt þess efnis að hallinn á vöruskiptunum við útlönd hafi numið 2,4 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. En í fyrra voru þau hagstæð um 25,1 milljarð króna á sama tíma. Hallinn í júní var 7,7 milljarðar króna en var hagstæður í fyrra um 1,1 milljarð króna. Þetta er mikil breyting […]
Bellibrögð
Samkvæmt Fréttablaðinu í dag, 30. júlí er forstjóri Lyfjastofnunar óánægður með að stofnunin fái ekki að nýta það fé til uppbyggingar sem hún aflar sjálf. Þetta takmarkar þá þjónustu sem stofnunin getur veitt innlendum lyfjafyrirtækjum. Lyfjastofnun er í samkeppni við aðrar eins stofnanir á evrópska efnahagssvæðinu um vísindaráðgjöf fyrir Lyfjastofnun Evrópu. Fyrir þessa ráðgjöf er […]

Hún er of dýrkeypt
Það skiptir í sjálfu sér ekki öllu máli hvort lögreglustjórinn í Reykjavík hafi hrakist úr starfi vegna afskifta innanríkisráðherra af lögreglurannsókn. Aðalatriðið er að ráðherrann reyndi í krafti stöðu sinnar að hafa áhrif á rannsókn sakamáls. Með því hefur ráðherrann grafið undan trúverðugleika lögreglunnar í landinu og sett allt hennar starf í uppnám. Er þetta í eina […]