Pistlar
Vitleysa
„Stjórnarskráin á ekki að vera pólitísk, hægri eða vinstrisinnuð,“ er haft eftir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra Íslands en það “er lýðveldi með þingbundinni stjórn“, eins og segir í fyrstu grein stjórnarskrárinnar. Tilvitnunin í ráðherrann er í Reykjavík vikublaði. Þar er hún innan gæsalappa, sem merkir að þetta er orðrétt haft eftir honum. Þessi ummæli ráðherrans […]

Er þetta ekki mótsögn hjá forsætisráðherra?
Það var nokkuð skondið svarið hjá forsætisráðherra í hádegisfréttum Rúv vegna styrkveitinga sem standast ekki reglur. Þeir fylgdu bara reglum fyrri ríkisstjórnar og eru búnir að leggja þær af núna. 1. Ef reglurnar eru svona vondar að það þurfti að leggja þær af, hvers vegna voru þeir þá að fara eftir þeim yfir höfuð? – […]

Viðráðanlegt vandamál
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sté fram á sviðið í gær og tilkynnti af röggsemi að hann myndi sjá til þess að sjónvarpi yrði áfram varpað um gervihnött til þeirra sem á þeirri þjónustu þyrftu að halda. Þar með var eytt þeirri óvissu um málið hafi verið dagana þar á undan sem um tíma leit út fyrir að menn réðu […]

Pólitísk reynsla
Tólf ára hafði ég öðlast alla þá pólitísku reynslu, sem einum manni er holt um ævina. En hún kom líka að gagni löngu seinna, þegar mér óvænt var boðið að eignast stjórnmálaflokk. Málið snérist um fjórar ábyrgðastöður; Umsjónarmann bekkjarins, Töfluvörð og aðstoðarmenn í bæði embætti. Verkefnið var að taka til og þrífa í lok skóladags […]

Dreng og Stúlku útrýmt
„Lögmaður Þjóðskrár tilkynnti okkur einnig að nú væri verið að hreinsa út alla þá einstaklinga sem hétu stúlka og drengur í Þjóðskrá.“ Segir Tristan, faðir tveggja barna, 10 og 11 ára, sem heita Drengur og Stúlka í þjóðskrá. Í raunveruleikanum heita börnin Harriet og Duncan og nánar má fræðast um vandræði þeirra í Fréttablaðinu og […]

Háborð sýndarveruleikans
Stjórnarskrármálið er dæmigert fyrir íslenskt valdakerfi. Stjórnmálamenn vilja ákveða sjálfir hvort breyta eigi einhverju í Stjórnarskránni og þá hverju og hvernig það sé gert. Þeir handvelja aðila í málið sem hafa ásættanlega skoðun á málinu. Ráðandi stjórnmálamenn þola ekki afskipti almennings af þessu máli. Þjóðfundur sem valinn var með slembiúrtaki úr þjóðskrá varð ótækur að mati […]

Þeir ráða ekki við málið
Í fyrra sagði forsætisráðherra að ný áætlun um afnám gjaldeyrishafta yrði lögð fram í september – í fyrra. Í fyrra sagði fjármálaráðherra að afnema mætti höftin á „næstu mánuðum.“ Síðasta vetur skipaði forsætisráðherra leynilega hóp snillinga um afnám haftanna sem gera átti tillögur um lausn málsins. Ráðherrarnir tveir hafa gefið svo margar yfirlýsingar um afnám haftanna að það er nánast ómögulegt […]
Klisjukendir fasistatilburðir…eða ekki?
Nú eru nokkrar vikur liðnar frá kosningum og ég hef gefið mér dágóðan tíma til þess að melta niðurstöðurnar. Af sjálfsögðu er ég mjög ánægður með að hafa fengið okkar mann, Halldór Auðar Svansson, inn í borgarstjórn. Hann er þegar búinn að gera margt gott fyrir Pírata, þar á meðal að koma okkur í meirihlutasamstarf, […]

Verkfallsrétturinn
Sigríður Ásthildur Andersen lögmaður spyr í grein á MBL 21. júní síðastl. um hvort verkfallsréttur sé heilagur. Í greininni heldur hún því fram að aðilar vinnumarkaðs hafi ekki samið um verkfallsrétt heldur hafi þeim verið afhentur rétturinn með inngripi stjórnvalda þegar þau settu lög nr. 80/1936 (þetta er ekki rétt hjá henni er 80 /1938). Aldeilis kostuleg söguskýring hjá lögmanni […]

Meira en samanlagður landbúnaðurinn
Ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar greip til ýmissa ráðstafana til að sporna við atvinnuleysi í kjölfar Hrunsins. Stór hluti þeirra aðgerða beindist að því að fjölga leiðum fyrir ungt fólk til náms. Dæmi um það má sjá hér og hér. Nýir framhaldsskólar voru opnaðir og framhaldsdeildir sömuleiðis víða um land. Dæmi um það má sjá hér, hér og hér. Námslán voru hækkuð og háskólum […]

Magnús Geir: Kauptu Gumma Ben.
Það er bara eitt að gera í ruglinu með lýsingarnar á leikjum á HM. Opna félagaskiptaglugga. Í honum kaupir RÚV Gumma Ben., konung lýsinga á Stöð 2. Upp í kaupverðið er settur sá eini nothæfi á RÚV, Einar Örn Jónsson. Samt þarf líklega að borga töluvert á milli. Þeir vita hvað þeir eru að gera. […]
Af hugmyndafræði og raunveruleika
Fyrir 10 árum var vistheimilinu í Gunnarsholti lokað. Það komst næst því að vera líknandi meðferð fyrir langt leidda alkóhólista. Annað heimili, sem sinnti sambærilegu hlutverki um tíma, var hjúkrunarheimilið í Víðinesi sem lokaði fyrir rúmum 4 árum. Eins og venjulega átti að bæta þjónustuna, nútímavæða hana og gefa einstaklingunum betra líf sem áður fengu […]