trusted online casino malaysia

Pistlar

Dómarinn þurfti að giska

Hið svokallaða lekamál innanríkisráðuneytisins er auðvitað óhugnanlegt. Það virðist ekki aðeins augljóst að „minnisblaðinu“ sem í dag heitir „samantekt“ á vef ráðuneytisins hafi verið lekið til fjölmiðla beinlínis til að skaða málstað hælisleitanda, heldur má líka spyrja hvort þessar upplýsingar hafi kannski verið teknar saman í þeim eina tilgangi að leka þeim. Hvort heldur er, […]

Jón Daníelsson 05/05/2014 Meira →
Brynjar og aukaatriðin

Brynjar og aukaatriðin

Brynjar Níelsson þingmaður sjálfstæðisflokksins virðist ekki átta sig á kjarna málsins. Það skiptir ekki öllu máli hver lak gögnum úr ráðuneyti Hönnu Birni Kristjánsdóttur. Það sem skiptir máli er að Hanna Birni Kristjánsdóttir ráðherra og varaformaður sjálfstæðisflokksins fól lögmönnum ráðuneytis síns að útbúa minnisblað í þeim tilgangi að sverta mannorð fólks eins og segir í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur […]

Björn Valur Gíslason 05/05/2014 Meira →
Ræða á Austurvelli

Ræða á Austurvelli

Flutti ræðu á mótmælafundi á Austurvelli í dag. Hér er hún. Ég veit ekki hvort er verra, harkan og hraðinn í upphafi málsins, eða hægagangur síðustu vikna. Þessi ríkisstjórn virðist ekki geta gert neitt almennilega. Hún getur ekki einu sinni svikið almennilega. Í staðinn fyrir að stjórnin standi við svik sín og taki þau alla […]

Hallgrímur Helgason 03/05/2014 Meira →
Stemming í rigningunni

Stemming í rigningunni

Svo sem við mátti búast þá mættu heldur færri en vanalega á Austurvöll í dag í rigningunni. En margir létu hana ekki á sig fá og hlustuðu að snillinginn Hallgrím Helgason flytja magnaða tölu en það gerðu líka Katrín Fjeldsted, Svanur Kristjánsson og Stefán Jón Hafstein þótt tilþrifin væru ekki eins mikil. Orð skulu standa […]

G. Pétur Matthíasson 03/05/2014 Meira →

Kárahnjúkaósóminn

Þegar Landsvirkjun ákvað að ganga til samninga við Impregilo bentu Íslensk verktakafyrirtæki og forsvarsmenn verkalýðshreyfingarinnar ítrekað á að tilboðið stæðist enga skoðun, enda væri það langt undir öllum áætlunum. Sýnt var fram á að það væri ekki hægt að reisa virkjunina fyrir þá upphæð sem ítalirnir buðu og augljóst væri að hér væri ætlunin að nýta erlent […]

Guðmundur Gunnarsson 03/05/2014 Meira →
Hver dagur skiptir máli

Hver dagur skiptir máli

Eftir Róbert Marshall Það var einhver, veit ekki hver, sem kom alveg upp að mér í hvert skipti sem ég rumskaði og hvíslaði að mér að ég hefði lent í slysi,  farið í aðgerð og væri að vakna.  Það er ógnvænleg tilfinning að vakna úr djúpri svæfingu, í öndunarvél, og vita ekki hvar maður er […]

Gestastofa 02/05/2014 Meira →

Evrópa, prófessorinn og við

 1. maí 2014 Kæra Ísland, Þá er runninn upp maí. Hér í Nashville var lítið aðhafst í tilefni af 1. maí. Fólk fer bara í vinnuna og röflar í mesta lagi í hljóði yfir að eiga næstum ekkert sumarfrí (en finnst það innst inni til marks um mikinn dugnað). Réttindi launafólks eru sannast sagna fyrir […]

Halla Gunnarsdóttir 02/05/2014 Meira →
Þöggun

Þöggun

Niðurstaða nýrrar könnunar (bls. 18-19) sýnir að stór hluti háskólafólks og fræðimanna veigrar sér við að tjá sig í fjölmiðlum af ótta við viðbrögð og refsingar stjórnmálamanna. Það er ekkert nýtt að stjórnmálamenn hóti þeim sem ekki eru þeim sammála. Um það þekkjum við allt of mörg dæmi að undanförnu eins og fram kemur í grein Kjarnans […]

Björn Valur Gíslason 02/05/2014 Meira →

Eða var það feigðin

Eftir Úlfar Þormóðsson Fjöldinn allur leitaði skýringa á því af hverju Guðni Ágústsson hætti við framboð til borgarstjórnar Reykjavíkur áður en hann sagði sjálfur svo frá að flokkurinn hefði ekki viljað leyfa honum að bjóða fram lista framsóknarmanna og óflokksbundinna flugvallarvina. Flokkurinn sagði þetta ekki vera rétt, en flestir trúðu þessu, enda Guðni uppáhalds Framarinn […]

Gestastofa 01/05/2014 Meira →
Ávarp á baráttudegi verkalýðsins

Ávarp á baráttudegi verkalýðsins

Það er gjarnan talað um að verkalýðsforystan (eða ætti ég að segja stéttarfélagaforystan) í landinu sé ónýt; tannlaus, bitlaus og hugsi ekki um neitt nema að fóðra undir eigin afturenda. Ef þetta er rétt, þá er eingögnu því um að kenna að við sem erum starfsmenn á gólfi, við skrifborð, á plani eða hvar það […]

Björgvin Valur 01/05/2014 Meira →
Blokkin í Grindavík

Blokkin í Grindavík

Vísir hf. í Grindavík lenti í fjárhagserfiðleikum vegna fjárfestinga í útlöndum. Vísir hf. er nokkuð stór útgerð með fjölda skipa í rekstri, dágóðar aflaheimildir og fjölda starfsfólks. Öllu þessu offraði fyrirtækið með fjárfestingu sinni í útlöndum. Nú er komið að gjalddaga og reikningurinn er sendur norður til Húsavíkur, austur á Djúpavog og vestur á Þingeyri. Nú býður Vísir hf. starfsfólki sínu […]

Björn Valur Gíslason 01/05/2014 Meira →
Fiskur, fiskur og fiskur

Fiskur, fiskur og fiskur

Á hverju lifum við? Við höfum lengi og munum enn lifa mikið til á fiski og fiskveiðum. En eitthvað annað skiptir miklu máli. Og nú þegar ferðaþjónustan er kannski orðinn stærri en sjávarútvegurinn þá sér fólk að það er kannski eitthvað annað. Sumir segja að það sé böl að eiga auðlindir, einsog fiskinn, og fallorkuna, […]

G. Pétur Matthíasson 30/04/2014 Meira →
0,892