trusted online casino malaysia

Pistlar

Frjáls samkeppni – nei takk!

Í þá ríflega hálfu öld sem ég hef fylgst með íslenskri stjórnmálaumræðu hefur Sjálfstæðisflokkurinn boðað frjálsa samkeppni einkafyrirtækja á frjálsum markaði.  Þessi hugmynd hefur alltaf verið megingrundvöllur og meginstefnumál þessa flokks. En því miður aðeins í orði. Ekki á borði. Eftir á að hyggja veltir maður því fyrir sér hvort þeir sem mestu réðu innan […]

Jón Daníelsson 29/04/2014 Meira →

Hreppaflutningar

Eftir Úlfar Þormóðsson  Stórútgerðarmenn ráða öllu sem þeim þeir vilja í samfélaginu. Þeir falsa aflatölur, hlunnfara sjómenn og helst það uppi því að ráðherrar og fjöldi þingmanna fékk fjárstyrk frá þeim í alþingiskosningum og skuldar þeim kærar þakkir fyrir. Þeir neita að borga sanngjarnt veiðileyfagjald í ríkissjóð og þjónar þeirra stökkva til og breyta lögum […]

Gestastofa 29/04/2014 Meira →

Afnám veiðigjalda

Fram er komið á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld. Við fyrstu sýn vekur einkum athygli hve klén lagasmíð þetta frumvarp er. Efnið er rýrt, rökstuðningur marklítill, engar upplýsingar um efnislegar forsendur eða talnalegar staðreyndir. Þetta breytir því þó ekki að á ferðinni er mál sem er alvarlegt langt umfram þann […]

Indriði Þorláksson 29/04/2014 Meira →
Fermingarstelpur á túr

Fermingarstelpur á túr

“Við spiluðum eins og fermingarstelpur á túr.” – á Stöð 2 og síðan í Ríkisútvarpinu: “Við vorum hérna eins og litlar stelpur bara gátum ekki rassgat.” Með þessum orðum var íþróttamaður að lýsa spilamennsku Grindavíkur eftir tapleik í körfubolta við KR í gær. Hann baðst afsökunar á ummælum sínum síðar um kvöldið. Körfuboltinn og fótboltinn […]

Grímur Atlason 29/04/2014 Meira →
Flokkurinn sem vill eiga Ísland

Flokkurinn sem vill eiga Ísland

„Vilji sjálfstæðisflokkurinn halda yfirráðum sínum yfir sjávarútvegsauðlindinni, þá felur það í sér að sjálfstæðisflokkurinn vill standa utan Evrópusambandsins og því fagna ég.“ Þetta sagði Sigurður Kári Kristjánsson fyrrverandi þingmaður sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins fyrir nokkrum árum. Það má sjálfsagt álykta sem svo að um mismæli hafi verið að ræða hjá Sigurði Kára og að hann hafi í […]

Björn Valur Gíslason 29/04/2014 Meira →
Ógeðfellda Ísland

Ógeðfellda Ísland

Í raun og veru var Ísland æsku minnar ógeðfellt.  Ég veit að þetta er djúpt í árinni tekið en ég er mér finnst þetta.  Sorrí. Ég er alinn upp á sjöunda áratugnum og þeim áttunda líka.  Nýverið fann ég á bókasafni tímarit frá ca 1975 og þar var verið að fjalla um íslenska stjórnmálamenn.  Myndirnar […]

Björgvin Valur 28/04/2014 Meira →
Þau plumma sig best…

Þau plumma sig best…

Af öllum ráðherrum ríkisstjórnarinnar virðist minnst óánægja vera með störf Eyglóar Þóru Harðardóttur félagsmálaráðherra og Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Samkvæmt könnun Capacent var þriðjungur kjósenda ánægður með störf þeirra. Þó virðist enginn vita hvað þau hafa gert til að verðskulda ánægju svo stórs hóps kjósenda. Eygló Þóra og Kristján Þór hafa verið minnst áberandi allra ráðherra ríkisstjórnarinnar […]

Björn Valur Gíslason 28/04/2014 Meira →

Tilkynning til borgaryfirvalda

Hér með tilkynnist borgaryfirvöldum að veturinn er búinn og því er þeim alveg óhætt að sópa upp öllum þeim ógrinni af sandi sem dreift var á stíga borgarinnar í vetur. Ég veit að þetta var mikið magn og gríðarleg fjárfesting en leyfi mér að benda á að hún nýtist ekki í því veðurfari sem nú […]

Margrét Tryggvadóttir 28/04/2014 Meira →

Laun starfsnefnda

Laun starfsnefnda sem ríkisstjórnin hefur skipað með handvöldum einstaklingum hafa verið til umræðu. Laun nefndarmanna virðast vera af stærðargráðunni um 15 þús. kr. á klst. Ekki eru skorður á tímaskrift og þar að auki eiga nefndarmenn rétt á viðbótarlaunum skrifi þeir sérstök álit á einhverju af því sem nefndinni er falið að skoða.   Sé […]

Guðmundur Gunnarsson 28/04/2014 Meira →

Þessi lykt

Einn uppáhaldskaflinn minn í Sögu Norðfjarðar eftir Smára Geirsson (þeir eru margir góðir) inniheldur frásögn manns sem dvelur þar yfir nótt einhvern tímann á þriðja eða fjórða tug síðustu aldar og vaknar í þorpinu, dregur að sér andann og sest síðan niður skrifar í dagbókina sína upplifun sem innihélt meðal annars lýsingu á lyktinni sem […]

Jón Knútur Ásmundsson 28/04/2014 Meira →
Sir Ryan kemur heim

Sir Ryan kemur heim

Við þurfum ekkert að tala lengi um þetta: Ryan Giggs er reyndasti, sigursælasti og verðlaunaðasti leikmaður í enska boltanum. Hann hefur spilað með Manchester United síðan hann var unglingur, þar af í rúmlega tuttugu ár undir stjórn sir Alex. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna og oftar en aðrir. Þessi reynsla var […]

Sparkhéðinn 27/04/2014 Meira →

Þú þarft bara að taka lokkinn úr vörinni

Ég forðast yfirleitt að skrifa pistla sem fjalla að miklu leiti um sjálfann mig en í þessu tilfelli held ég að sagan mín eigi alveg við um fleiri í okkar samfélagi en mörgum grunar. Það hefur ýmislegt batnað á undanförnum árum á Íslandi þegar kemur að fordómum í okkar samfélagi. Það er almennt séð ekki […]

Arnaldur Sigurðarson 26/04/2014 Meira →
0,907